UM OKKUR

Aria er ný vefverslun sem opnuð var á þessu ári. Skartið frá okkur er nikkelfrítt, ryðfrítt og vatshelt sem þýðir að þú getur tekið það í vatn án þess að hafa áhyggjur um að það ryðgi! Markmið okkar er að bjóða upp á toppþjónustu og að viðskiptavinir okkar séu ánægðir.

Við seljum stílhreina og fallega skartgripi sem þola vatn sem þýðir að þú getir tekið þá með í sturtu, sund, heitan pott o.s.frv.